Voða hissa

Líklega allir voða hissa, varla er þetta mengun.

Reydarfj Mars 2008

Svo var efast um að  Lagarfljótið hefði gott af blöndun við Jöklu.

http://dagskra.ruv.is/streaming/egilsstadir/?file=4400444/3

Tekur 3-5 ár í viðbót fyrir fólk að sjá og átta sig á fórnkostnaðinum fyrir Austurland.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Þetta á ekki að koma neinum á óvart, þótt margir hafi viljað horfa fram hjá þessu. Við vitum hvernig bræðslureykurinn frá fiskimjölsverksmiðjunum hefur legið yfir lygnum fjörðunum. - Sama hlýtur að gilda um mengun frá álveri.

Haraldur Bjarnason, 2.5.2008 kl. 08:49

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Sagt í kaldhæðni Haraldur, man enn fullyrðingarnar frá mörgum Álversfylgjendum hér, um mengunarlaust umhverfi og hreint Lagarfljót.

Held að Álversfylgjendur á Húsvík ættu að læra og muna, að það að segja satt og rétt frá hlutunum í upphafi, er best fyrir framtíðina, svo menn standi ekki upp frá borðum, með orðstír sem blekkingarmenn.

Hef trú á að Álver á Húsavík sé gott mál, en að umræðan þurfi að vera ábyrg, án blekkinga og hálfsannleika frá beggja hálfu.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 2.5.2008 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband