Sjálfskipuð ritskoðun

Vegna breyttra aðstæðna, gengur bloggið mitt í gegn um sjálfskipaða ritskoðun og verður aðgengi þrengt verulega fram á haustið, eða lengur ef þörf.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Ha?

Brattur, 27.6.2008 kl. 23:20

2 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Ég vona að aðstæður hafi breyst til hins betra en ekki til hins verra.  Hvenær ætlar þú svo að bjóða okkur Bratti í bústaðinn ? 

Anna Einarsdóttir, 27.6.2008 kl. 23:29

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Geri ráð fyrir að grilla við bústaðinn, einhverntíman á milli 24 og 29 Júlí og væri afskaplega glaður ef SMS bærist í síma 868-6750. þannig að ég gæti fengið númerin sem á að hringja í, þegar dagurinn er fyrirliggjandi, grillið heitt og bjórinn orðin kaldur.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.6.2008 kl. 08:30

4 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ég er að koma á ísbjarnarveiðar 15. júlí eða bara silungsveiðar í Skagafirðinum ef skortur er á böngsum.. - hvar verður grillað?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.6.2008 kl. 11:40

5 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Grillum í Borgarfirði syðri (Síðri), Galtarlækur heitir jörðin þar sem land liggur undir bústað.

Gætum líka málað einhverja belju hvíta eftir 2 til 3 bjóra, og tilkynnt um Ísbjörn til að veiða.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 28.6.2008 kl. 17:08

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

paint.jpg Paint Your Own Cow Parade image by inspectagadget Það er gráupplagt og hljómar vel. Ég sé aulabárðana alveg fyrir mér í símanum móða og másandi að tilkynna um brjálað bjarndýr og: "Núna er það sko pottþétt fullvaxið karldýr! Það er með horn!" 

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.6.2008 kl. 23:20

7 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Jæja félagi, mætt á svæðið! -Hvar eigum við að grilla?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 23.7.2008 kl. 11:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband