Glópagull í skýjaborgum

Er ekki rétt að finna olíuna fyrst og fara svo að elta glópagullið, hvet fólk til að halda sig á jörðinni en fara ekki á flug til skýjaborga væntingasölumanna.

Við vinnum okkur upp úr vandanum með smá skynsemi, gott er að eiga drauma og von um bjarta framtíð en klárum fyrst fyrirliggjandi verkefni sem síðustu væntingarsölumenn skildu eftir.

Menn ættu ekki að treysta á væntanlega olíu á hugsanlegum fundarstað, ef svo vinnanlegt svæði kemur kannski í ljós á næstu 10 til 15 árum.

Þangað til staðfestar staðreyndir liggja fyrir eru þetta bara væntingar.


mbl.is Íbúum fjölgi með olíunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll og blessaður.

Mæltu manna heilastur í þessu efni.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 7.5.2009 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband