Trúi ekki

Trúi ekki öllu sem í Mogganum stendur, fólk ætti að prófa þetta sjálft um tíma, gæti gengið í nokkra daga en heilt ár.....
mbl.is Fann konu í skápnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Ja, ekki lýgur Mogginn... en þetta er nú hrikalega ótrúlegt... ertu búinn að skoða alla skápa hjá þér?

Brattur, 1.6.2008 kl. 10:05

2 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Já, þetta er með ólíkindum. En svolítið fyndið í aðra röndina líka. Kannski maður ætti að fara að tékka í fataskápana sína áður en maður fer að sofa á kvöldin.

Steingerður Steinarsdóttir, 2.6.2008 kl. 14:08

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Svona okkar á milli Brattur og Steingerður, og ekki segja frá.

Ég stekk á skáphurðarnar á hverjum morgni til að leita, og hef enn ekki fundið neina litla og netta Japanska konu, langar svo að spjalla við svona konu og fræðast um hennar sýn á heiminn.

Fúkkalykt í skápum, er það kannski bara prumpufíla eftir litla konu frekar en raki, maður spyr sjálfan sig um svo margt núna, varðandi skápa og litlar konur.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 2.6.2008 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband