Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 9. maí 2017
Er þjóðin buguð af fortíðinni
Merkilegt með okkur Íslendinga, ferðamönnum líkar víðernið og við fjölgum þá trjám, þeim líkar fjölskrúðugur miðbær og við rífum þá og byggjum ljóta kassa eins og eru víða erlendis. Endalaust er barist gegn því sem gerir okkur að litríkri sérstakri þjóð...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. apríl 2016
Mokað úr vösum landsmanna
Hvað ætli að þetta fólk fái mikil laun fyrir stjórnarsetu í fyrirtækinu okkar og 400.000.000 í arðgreiðslu til eigandans? Við erum eigandinn og persónulega vill ég frekar sjá lækkun á raforkureikningnum sem og sameiningu á þessum ríkisfyrirtækjum okkar...
Fimmtudagur, 24. mars 2016
Fórnum ekki framtíðinni fyrir tímabundna græðgi
Það er komin tími á að fullorðnast og setja öryggi sem framtíð barna okkar, í forgang í stað dauðra peningaseðla. Ég vill taka upp harða landamæragæslu og verja þannig eftir bestu getu bæði unga fólkið okkar og landið sem lætur meir og meir á sjá vegna...
Föstudagur, 18. september 2015
Að kasta steinum úr glerhúsi
ruv.is/frett/falsa-myndir-i-politiskum-tilgangi Fjölmargar "fréttir" svokallaðra fjölmiðla eru líka birting fréttatilkynninga fyrirtækja, ríkisstofnanna og erlendra stofnanna án yfirferðar á sannleiksgildi. Við munum "gereyðingarvopnin í Írak" ofl...
Sunnudagur, 6. september 2015
Uppfærð mismunun fólks á Íslandi
Sagan virðist endurtaka sig, mér til dæmis býður við mismunun og flokkum fólks eftir tegund kynfæra. Slík mismunun er pólitískur rétttrúnaður á Íslandi í dag og búið að koma fyrir í skólakerfinu, innrætingarstefnu sem styrkir þessa flokkun eftir...
Laugardagur, 5. september 2015
Heimsmet í hræsni
Íslendingar vilja hjálpa flóttamönnum frá Sýrlandi en gleymum ekki að Líbýa fékk líka lýðræðis meðferð. Er ekki rétt að við öxlum ábyrgð á okkar eigin utanríkisstefnu sem misvitrir ráðherrar hafa framfylgt og það oftast án vitneskju annarra landsmanna að...
Þriðjudagur, 14. apríl 2015
Viljum við láta aðra skapa okkar samfélag?
Er ekki rétt að fara yfir þennan samning, sumt hefur gott komið í gegn um hann en annað hefur valdið okkur gríðarlegu tjóni og kostnaði. Viljum við vera copy-paste samfélag til samræmis við hugmyndir Evrópubúa um hvað sé þeim...
Þriðjudagur, 14. apríl 2015
Það gleypa heiminn
Vandamál Austurlands er Alcoa, fyrirtæki sem fór upp í 25% starfsmannaveltu sem þýðir algera endurnýjun allra starfsmanna á 4 ára fresti. Fyrirtækið sem sá um ráðningarmál álversins í upphafi skilaði í raun litlum árangri og nú hefur Fjarðabyggð tekið...
Laugardagur, 28. febrúar 2015
Grunsamlega fljótir til ásakana
Merkilegt hvað menn eru fljótir til við að styðja óbeint ásakanir um morð að undirlagi Pútins. Það hefur kannski gleymst að það voru valdaræningjarnir í Úkraínu sem létu leyniskyttur skjóta mótmælendur til að espa upp fólkið gegn kjörnum stjórnvöldum,...
Föstudagur, 20. febrúar 2015
Blekkingaleikurinn um ógn
Miðað við þær upplýsingar sem hafa komið fram þá flugu Rússar yfir alþjóðlegu hafsvæði og fóru hvorki inn í Breska né Íslenska lofthelgi, samt voru sendar herþotur til að fylgja þeim og maður spyr sig hver sé í raun að ögra Aldrei hafa Rússar hótað...