Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Laugardagur, 24. febrúar 2018
Verja skal virkið
Öllu er tjaldað til því verja skal virkið. Stéttarfélagið er látið borga kosningabaráttuna hjá valdinu og svo er verið að draga upp kommagrýluna, það gengur náttúrulega ekki að talsmenn láglaunafólks fari að skipta sér af eigin verkalýðsbaráttunni og...
Mánudagur, 29. janúar 2018
Eftirmálar hinna huglausu
Ákvörðun Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar um að styðja innrás bandaríkjamanna og Breta inn í Írak var vanvirða við lýðræðið og hugleysi. Þeir báru málið ekki undir þingið eða utanríkismálanefnd en samt ásakar þá enginn um hlutdeild í morðunum,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 24. janúar 2018
Villtu endurheimta verkalýðshreyfinguna og lífeyrissjóðina, hér er tækifæri
Efling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2018-2020. Kosið er listakosningu. Tillögur skulu vera um 8 stjórnarmenn til tveggja ára...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 17. janúar 2018
Að verðleggja sig út af markaði
Sé ekki betur en að flugfélagið sé búið að verðleggja sig út af markaðinum og ætlast svo til þess að ríkissjóður bjargi þeim með skattfé fólksins sem ekur frekar á milli staða sökum okurgjalda á flugmiðum. Það eina sem ríkið á að gera er að afnema...
Þriðjudagur, 9. janúar 2018
Er óafvitandi stefnt á að rjúfa frið
Maður nokkur átti samtal við leiðtoga einn daginn og spurði "Ég var að hugsa um hver munurinn á helvíti og paradís gæti verið." Leiðtoginn bauð manninum inn í sal með tveimur hurðum. Hann opnaði fyrri hurðina og þeir gengu inn. Í miðju herbergis var...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 1. janúar 2018
Að farga sérstöðu
Á Íslandi virðist ákveðin prósenta landsmanna nánast hata sitt móður eða föðurland, fyrir þessu fólki standa hefðir og siðir sem glóandi rýtingur í síðu og þetta fólk virðist leita allra leiða til að stöðva og afmá sérstöðu okkar sem þjóðar. Meðal...
Mánudagur, 4. desember 2017
Tapaður trúverðugleiki blaðamanna
Ef þessi frétt er lesin sem og fyrri frétt sem vísað er í kemur skýrt fram hvers vegna maður hvorki trúir né treystir blaðamönnum almennt. Skrifin eru full af pólitískum rétttrúnaði og markmiðið að nefna ekki NATO eða Bandaríkjamenn en varpa eða draga...
Þriðjudagur, 9. maí 2017
Er þjóðin buguð af fortíðinni
Merkilegt með okkur Íslendinga, ferðamönnum líkar víðernið og við fjölgum þá trjám, þeim líkar fjölskrúðugur miðbær og við rífum þá og byggjum ljóta kassa eins og eru víða erlendis. Endalaust er barist gegn því sem gerir okkur að litríkri sérstakri þjóð...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 10. apríl 2016
Mokað úr vösum landsmanna
Hvað ætli að þetta fólk fái mikil laun fyrir stjórnarsetu í fyrirtækinu okkar og 400.000.000 í arðgreiðslu til eigandans? Við erum eigandinn og persónulega vill ég frekar sjá lækkun á raforkureikningnum sem og sameiningu á þessum ríkisfyrirtækjum okkar...
Fimmtudagur, 24. mars 2016
Fórnum ekki framtíðinni fyrir tímabundna græðgi
Það er komin tími á að fullorðnast og setja öryggi sem framtíð barna okkar, í forgang í stað dauðra peningaseðla. Ég vill taka upp harða landamæragæslu og verja þannig eftir bestu getu bæði unga fólkið okkar og landið sem lætur meir og meir á sjá vegna...