Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Andstyggileg dýraníð "ræktunar"

Mannskepnan getur verið andstyggileg, fólk leikur sér að svokallaðri "ræktun" dýra sem kostar dýrin ævilangar þjáningar og svo er þetta fólk sem fyrir mér eru dýraníðingar verðlaunað fyrir "ræktunina" með háum greiðslum fyrir afmynduð dýrin sem kallast...

Menntakerfi fyrir framtíðina

Framtíð okkar byggist að mestu á því hvernig menntakerfi við byggjum upp og fyrir hverja. Í dag virðist kerfið að mestu miðast við þarfir kennara og stjórnenda í kerfinu, stórar söfnunarbyggingar sem minna á réttir bænda með dilkum til að draga nemendur...

Rafræn öskur og fullyrðingar

Það virðist vera til staðar töluvert af fólki í samfélaginu sem stekkur á samsæriskenningar um að Kínverjar hafi framleitt veiruna sem veldur COVID 19, er ekki rétt að skoða rekjanlegar heimildir byggðar á rannsóknum fyrst. Og þið hin svarið þessu fólki...

Það er annað og miklu stærra umhverfisslys að gerast

Hef trú á að fjármagnshungrið mikla sé að ýta undir þessi viðbrögð enda eru menn fljótir að fara að tala um bætur frá Landsvirkjun. Man ekki betur en að sumir hverjir sem nú kveina yfir fyrirséðum afleiðingum hafi verið miklir virkjanasinnar í upphafi...

Verjum auðlindina

Lengi hefur manni fundist hálfgerð villimennska ríkjandi við hreindýraveiðar og græðgivæðing hafa ríkt í þessu kerfi. Þegar upp er staðið eru veiðimenn að borga yfir 10.000kr fyrir kg af kjöti sem gerir hreindýraveiðarnar með tímanum að sporti fyrir...

Anda með nefinu

Það er einkenni allra hamfara náttúrunnar að hópur fræðimanna kemur í kjölfarið og fer á mikið hugarflug um leið og sögulegri þekkingu er komið á framfæri. Gott er að hugsa fram í tíman og vera búin undir það versta en er skynsamlegt að mála alltaf...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband