Færsluflokkur: Fjármál

Sameinum höfuðborgarsvæðið

Eins og við öll vitum þá eru sex sveitarfélög á höfuðborg­arsvæðinu: Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Erfitt er orðið fyrir ókunnuga að átta sig á í hvaða sveitarfélagi fólk er statt þar sem byggðin er orðin...

Milljarðatugir í höndum hinna ábyrgðarlausu

Hver kemur til með að axla ábyrgð á þessu endurtekna tapi á ávöxtun lífeyrissjóðanna, er þetta ekki enn eitt dæmið um fáránleika laga um lífeyrissjóði með skylduaðild. Alþingi þvingar almenning með lögum til að ráðstafa 12% af launum til ábyrgðarlausra...

Nýr lánaflokkur, raunhæft Covid bataferli

Ég vill helst ekki trúa því að endurtaka eigi leikinn frá hruninu 2008 og bera fólk út eins og er að gerast í USA sökum Covid afleiðinga. Það er ekki flókið að búa til nýtt lána fyrirkomulag sem mætti kalla tekjulán, lán sem fylgja tekjum lántaka og...

Að búa til tækifæri

Atvinnuleysi er öllum bölvun og þegar illa gengur er besta vörnin sú að breyta óláni yfir í ný tækifæri. Endurkoma ferðamanna mun eiga sér stað og nú er rétti tíminn til að undirbúa komu þeirra sem og skapa störf, við erum með þúsundir atvinnulausra...

Útgönguleið

Ef við viljum horfa á heildarmyndina og finna sanngjarna leið út úr þessu með t.d því að fjölga þátttakendum á vinnumarkaði þá ætti stytting vinnuvikunnar að vera ofarlega á blaði. Þá ætti að gefa fólki kost á að hætta á vinnumarkaði fyrr og beina þá...

Að setja fólk á hausinn aftur

Sóttvarnalækni setur fram tillögur sem miðast við að vernda líf sem flestra og við erum sátt við það. Ráðherra staðfestir oftast þessar tillögur með lagasetningu og eða reglugerð, stundum er aðgerðir svo harkalegar að rekstur stöðvast hjá því opinbera,...

Hinn bitri drullupollur

Stjórnmál á Íslandi eru voðalegur drullupollur þar sem bullukollar ausa frá sér rakalausum þvætting og fullyrða ásakanir sem enga skoðun standast, enda er þessu fólki nánast ógjörningur að vísa á rekjanlegar og eða staðfestar heimildir. Alveg magnað að...

Sameining er miljarðatuga ávinningur

Það sem stendur í vegi fyrir sameiningu á höfuðborgarsvæðinu eru ekki íbúarnir, það eru frekar þessir 23 borgarfulltrúar í Reykjavík, 7 bæjarfulltrúar á Seltjarnarnesi, 9 bæjarfulltrúar í Mosfellsbæ, 11 bæjarfulltrúar í Garðabæ, 11 bæjarfulltrúar í...

Kjarni samfélagsins

Þær eru ekki áberandi á forsíðum samfélagsmiðla og sjaldan í dagblöðum eða öðrum fjölmiðlum, samt eru þær driffjaðrir samfélagsins sem í þögn vinna afrek sem of sjaldan eru lofuð. Þetta eru mæður, ömmur og frænkur sem mynda saman félagskap kvenfélaganna...

Sameining höfuðborgar

Sameining sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er mikið hagsmunamál okkar íbúana en ekkert endilega hvetjandi fyrir þá sem njóta góðra laun í núverandi fyrirkomulagi og flokkarnir njóta líka góðs af núverandi sóun fjármuna okkar skattgreiðenda. Krafan um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband