SORGLEGT MÁL

Finnst komin tími til að skotvopn séu geymd á lögreglustöðvum landsins.

Engin ástæða til þess að láta tugir þúsunda skotvopna liggja inn á heimilum landsmanna.


mbl.is Árásarmaðurinn svipti sig lífi; fannst látinn á Þingvöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Um höfund stendur að hann sé áhugamaður um frelsi einstaklinga... Skrítið :s

Geiri (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 18:56

2 identicon

Það er engin einföld lausn til að sporna gegn svona harmleikjum. Nema kannski að gera almenningi ljóst að það eru hjálparlínur sem hægt er að hringja í og fá smá uppörvandi spjall þegar allt virðist ómögulegt. Margir sem ekkert geta leitað og engann stuðning fá.

Mr. T (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 22:09

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Geiri.

Einstaklingur getur verið frjáls án þess að eiga skotvopn og sést það best á ástandinu í Bandaríkjunum.

Mér fyndist það auka frelsi mitt og öryggi, að vita af skotvopnum í öruggum geymslum þar sem óvitar, brotamenn og eða fólk í geðshræringu hefði ekki aðgang að. Auk þess væri með þessu móti hægt að skrá fyrirhugaða veiðiferð og tryggja þannig björgunarsveitum grunngögn ef illa færi.

Mr. T

Það er rétt og þarf greinilega að herða á auglýsingum um númer hjálpalínu. En skotvopn eiga samt ekki að vera jafn víða og aðgengileg og þau eru í dag. Þetta eru verkfæri til veiða og fólk hefur ekkert við þessi verkfæri að gera á milli veiðiferða.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 30.7.2007 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband