Loksins

Loksins fór þetta af stað, til hamingju með sigrana íbúar Reykjanesbæjar.

1 stk álver og opna skurðstofu hjá H.S.S.

Gerist varla betra.


mbl.is Framkvæmdir við álver í Helguvík að hefjast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ef ég man rétt, hættu sólahringsvaktir á HSS í kringum 1993-1994 þannig að það er mál til komið að efla starfssemina. Öll aðstaða fyrir hendi, gott starfsfólk og gott að vera þarna. Hins vegar finnst mér áætlað fjármagn fremur snautlegt til áætlunarinnar. Skiptir kannski mestu máli að hún sé komin á blað hjá ríkisstjórninni

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 13.2.2008 kl. 17:11

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Missti dóttir 26.07.1992. Vegna þessa sparnaðar sem var vegna pólitískra afskipta.

Pólitískir nefndarmenn ákváðu að flytja fjármagnið frá skurðstofunni, til að halda fæðingardeild opinni án sumarlokunar og taka áhættuna að reka hana, án möguleika á neyðaruppskurðum.

Ekki stór kistan hennar, rúmaðist í fanginu, en samt sú þyngsta sem ég hef borið.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 13.2.2008 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband