Að girnast

Já, þeir girnast alltaf Lífeyrissjóðina,blessaðir Úlfarnir í bönkunum, gott ef hægt væri að láta Lífeyrissjóðina kaupa meira af hlutabréfum og koma áhættunni og tapinu þangað inn.

Finnst erfitt að lokka erlenda fjárfesta í partíið.

Búnir að vera að róa að jarðaför Íbúðarlánasjóðs, greinilega þreifingar í gangi um fjármuni til að bjarga einkavinum frá eigin gjörðum.


mbl.is Vandi hve illa gengur að laða að erlenda fjárfesta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ansi hrædd um að þeim takist að jarða Íbúðaánasjóð. Einhver bankinn kaupir hann og hækkar vexti í kjölfarið. Gerðist ekki það sama með Lánasjóð landbúnaðarins?

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.2.2008 kl. 22:05

2 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Hef grun um að Íbúðarlánasjóður verði vanaður, og að Jóhanna verði notuð til verksins.

Hún kynni hann sem lánasjóð fyrir láglaunafólk og eignarlitla einstaklinga, og þannig verði með reglum, lokað fyrir útlánin.

Verður kynnt sem félagslegt umbótakerfi.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 29.2.2008 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband