DUGLEGIR

Það er enginn uppgjöf á Borgarfyrði Eystri, þó stjórnvöld reyni að koma minni stöðum á landsbyggðinni fyrir kattarnef, með öllum tiltækum ráðum.

Áræðið dugnaðarfólk hefur snúið vörn í sókn, og vonandi að sem flestir heimsæki þennan fallega stað.

Hér er slóð á fréttarvef þeirra Borgfirðinga Eystri : http://www.borgarfjordureystri.is/index.php?pid=2 og eru Borgfirðingum Síðri, örugglega líka velkomnir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... það væri ekki amalegt að renna á "Borgarfjarðar-nafna" og skoða hann í sumar...

Brattur, 11.3.2008 kl. 17:13

2 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ótrúlegur kraftur í mönnum, fleiri mættu taka sér hann til fyrirmyndar

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 11.3.2008 kl. 23:03

3 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þeir halda Álfaborgarséns um Verslunarmannahelgina 2008

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 12.3.2008 kl. 00:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband