Færsluflokkur: Fjármál

Verið að kirkja landsbyggðina

Verið er að kirkja landsbyggðina smá saman með ruglinu sem kallast samkeppni á raforkumarkaði, þar er nánast eingöngu um opinber fyrirtæki að ræða sem virðast hafa fengið sjálftökurétt einokunar undir yfirskini samkeppni. Búin voru til ný fyrirtækjaheiti...

Úr öskunni í eldinn

Það er líklega komið að þeim þröskuld sem margir óttuðust eða eigum við að segja bjargbrún, innistæðurnar eru búnar, viðbótarsparnaðurinn búinn og allir lánamöguleikar full nýttir. Framundan virðist vera endurtekning sögunnar, sú kynslóð sem nú er farinn...

Að vekja hagkerfið okkar

Vilji Íslendingar vekja eigið hagkerfi og minnka atvinnuleysi verður að vekja og styrkja neitendur sem kaupa vörur og þjónustu með því að auka þeirra tekjur og umsvif með launahækkunum sem og skattalækkunum. Það er almenningur sem heldur hagkerfinu...

Nýtt hátæknisjúkrahús

Við áformum að byggja nýtt hátæknisjúkrahús við gamla Landsspítalann og tengja þar saman gamlar og nýjar byggingar með löngum göngum, líklega niðursprengdum dýrum göngum sem boðar mikinn óþarfa vinnu, kostnað og tímasóun við að flytja vörur og sjúklinga...

Óseljanlegar vörur

Hversvegna í ósköpunum á að greiða þeim sem ekki geta framleitt seljanlega vöru laun úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Geti “listamaður“ ekki framleitt neitt sem einhver annar vill kaupa, hver flokkar eða vottar hana þá sem listamann....

Þetta er bilun

Mér finnst að það ætti að stöðva alla opinbera skógrækt uns búið er að setja upp þrívíddar módel af fyrirhuguðu skógræktarsvæði og setja það í grenndarkynningu. Ferðamenn koma til Íslands til að njóta útsýnis, erlendir kvikmyndagerðamenn koma vegna þess...

Það er annað og miklu stærra umhverfisslys að gerast

Hef trú á að fjármagnshungrið mikla sé að ýta undir þessi viðbrögð enda eru menn fljótir að fara að tala um bætur frá Landsvirkjun. Man ekki betur en að sumir hverjir sem nú kveina yfir fyrirséðum afleiðingum hafi verið miklir virkjanasinnar í upphafi...

Miljarða klúður og enginn ábyrgur

Ég veit ekki hvort þessi aðferð var skoðuð eitthvað en er hún ekki farin að verða álitleg, núna þegar búið er að ausa miljörðum í þetta klúður sem Landeyjahöfn er að reynast vera og enginn virðist þurfa að bera ábyrgð á. Vegalengdin er 11km ef fylgt er...

Stjórnlaus orkufyrirtæki

Þessi svokallaði hagnaður er ekkert annað en viðbótarskattlagning á okkur almenning, það er ótrúleg vitleysa að reka fjöldann allan af opinberum orkufyrirtækjum (í svokallaðri samkeppni a milli opinberra fyrirtækja) í stað þess að sameina allan pakkana...

Með fyrirvara, en vekur von

Takið eftir að það stendur "geti" þannig að það verður að fara með málið fyrir dóm, er ekki rétt að stofna samtök sem ganga í að fá fá gott lögfræðiteymi til að annast málið og þá hellst utanlands. ,,Það er álit framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins að sé...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband